Rán Bjargar Photography

Go to page index

Um mig

Rán Bjargardóttir

Ég heiti Rán og er 41  árs

Ég útskrifaðist sem ljósmyndari frá Upplýsingatækniskólanum vorið 2017 en hef unnið við ljósmyndun síðan 2012. Ég hef lokið námskeiðum hjá ljósmyndurum í Danmörku, Bandaríkjunum og Rússlandi og námskeiði hérlendis í tískuljósmyndun. Ásamt því hef ég tekið ótal námskeið um örugga meðhöndlun nýbura, pósunámskeið og fleira.

Ég hef mikla ástríðu fyrir ljósmyndun og myndvinnslu. Það er svo frábært að fá að taka þátt í lífi annarra á þennan hátt.

Þar sem ég er 3 barna móðir sjálf þykist ég vita hvað foreldrar vilja og næ vel til barna í myndatökum. Ég sérhæfi mig í nýburaljósmyndun en tek líka að mér útitökur með eldri börnum og fjölskyldum.

Ég er með  fullbúið ungbarnastúdio í Reykjavík fyrir yngstu börnin og útvega allt til alls í slíkum tökum, en eldri börn og fjölskyldur mynda ég utandyra.

About me

My name is Rán and Im 41 years old. 

I studied photography at Technical Collage in Reykjavík and graduated as a photographer in the spring of 2017, althogh I have been working as a photographer since 2012. I’ve finished courses with professional photographers from Denmark, Russia and USA and a course in fashion photography here in Iceland. Along with that I’ve done many courses in safe newborn posing.

I’ve got a lot of passion for photography and editing. It is such a great thing to get to be involved in someone’s life like that.

Since I’m a mother of three myself I connect well with children and feel like I know what parents want. I specialize in newborn photography but also do other assignments, such as photo shoots with older children and families

I have a fully equipped newborn studio In Reykjavík where my newborn- and baby photo shoots take place, but with older babies and families I prefer to shoot outside.