Rán Bjargar Photography

Go to page index
Verðskrá - PrentanirVerðskrá - VörurVerðskrá - Jólakort

Verðskrá - myndatökur

Til þess að bóka tíma þarf að greiða 7.000 kr. staðfestingargjald sem fer upp í kostnað myndatökunnar. Staðfestingargjald er óafturkræft. 
Samþykkja þarf skilmála fyrir bókun myndatöku, sem þið undirritið svo þegar mætt er í tökuna. Skilmálana má finna hér á síðunni.
Gert er ráð fyrir að myndatökur fari almennt fram utandyra nema þegar um nýbura- eða ungbarnatökur er að ræða.
Myndirnar eru í lit og svarthvítu og afhentar í vefupplausn á vefsvæði eða á usb lykli í fallegri gjafaöskju. Prentanir eru ekki innifaldar í verðinu. Afhendingartími er 2-3 vikur.

Meðgöngumyndatökur

Pakki A: 5 myndir afhentar - 54.900 kr.*
Pakki B: 10 myndir afhentar -  75.900 kr.*
 Pakki C: 
5 myndir úr bumbutöku og 5 myndir af nýbura afhentar - 117.900 kr.*
Pakki D: 5 myndir úr bumbutöku og 5 myndir af nýbura afhentar ásamt ljósmyndabók - 162.900 kr.*


Barnamyndatökur

Pakki A: 5 myndir afhentar - 59.900 kr.*
Pakki B: 10 myndir afhentar - 80.900 kr.*
Pakki C: 10 myndir afhentar ásamt ljósmyndabók - 125.900 kr.*


Nýburamyndatökur (þessi myndataka fer fram á fyrstu 2 vikunum frá fæðingu)

Pakki A: 2 myndir afhentar - 49.900 kr.* (einn bakrunnur, tvær pósur og ekki hægt að bæta við myndum eða fjölskyldumeðlimum)
Pakki B: 5 myndir afhentar - 75.900 kr.*
Pakki C: 10 myndir afhentar - 96.900 kr.*
Pakki D: 10 myndir afhentar ásamt ljósmyndabók - 141.900 kr.*

 

Fjölskyldumyndatökur

Pakki A: 5 myndir afhentar - 65.900 kr.*
Pakki B: 10 myndir afhentar - 86.900 kr.*
Pakki C: 10 myndir afhentar ásamt ljósmyndabók - 131.900 kr.*

* Öll verð eru með vsk. 

Verð miðast við tvo einstaklinga, nema í nýburatökum, þá er eingöngu miðað við nýfædda barnið.
Við hvern einstakling sem bætist við myndatökuna, bætast við 3.500 krónur.
Einnig bætast við 3.500 kr. fyrir eina systkina- eða fjölskyldumynd.
Ef um stærri fjölskyldu er að ræða (6+) þá geri ég ykkur tilboð.

Aukamyndir: 3.000 kr. stk.


   Myndatakan inniheldur:

  • Allt að 60 mínútna myndatöku  (nýburar fá lengri tíma eða allt að 3 klst.)
  • Alla hugmyndavinnu og uppstillingar.
  • Notkun fatnaðar og fylgihluta (nýburar og ungabörn)

 

ATHUGIÐ! öll prentun fer í gegnum Rán Bjargar Photography. Ekki er heimilt að prenta myndirnar út annarsstaðar. Verð á prentunum má skoða hér